Uppsetning

Megna hefur yfir að ráða öflugu teymi uppsetningarmanna og getur boðið uppsetningu á öllum vörum sem félagið seldur. Mikil reynsla í uppsetningu  á gluggu, hurðum, svalahandriðum, svalalounum og glerveggjakerfum ásamt traustri verkstjórn.