Um Megna

Megna ehf er fyrirtæki sem byggir á gömlum grunni þó nafnið sé nýtt. Fyrirtækið starfaði áður undir nafninu Glerborg en með breyttum áherslum tókum við upp nafnið Megna, sem þýðir að "vera fær um", "vera megnur". Megna sérhæfir sig í innflutningi á ýmiskonar byggingarvörum t.d gluggum, hurðum, svalalokunum, svalagangslokunum, álfasöðum, svalahandriðum, hitameðhönluðu timbri ofl.
Við erum sérstaklega stolt af starfsfólki okkar sem hefur áratugareynslu af sölu á byggingarvörum, verkefnastjórn og uppsetningum. Hjá félaginu starfa um 30 manns með margskonar menntun sem nýtist vel í þeim fjölbreyttu og skemmtilegu verkum sem við tökum að okkur.

Starfsmenn okkar

Rúnar Árnason

Framkvæmdastjóri
runar@megna.is

Jón Örn Arnarson

Framkvæmdastjóri sölusviðs
jonorn@megna.is

Haraldur Úlfarsson

Fjármálastjóri
haraldur@megna.is

Gunnar Smári Magnússon

Uppsetningastjóri
gsm@megna.is

Ragnar Kaspersen

Sölumaður
ragnar@megna.is

Valdimar R. Tryggvason

Sölumaður
valdi@megna.is

Óskar Sigurmundasson

Sölumaður
oskar@megna.is

Jóhann Leví Jóhannsson

Verkstjóri
levi@megna.is

Gunnar Árnason

Lagerstjóri
gunnar@megna.is

Brynjar Örn Sveinsson

Verkstjóri
brynjar@megna.is

Örn Helgi Haraldsson

Verkstjóri
ornhelgi@megna.is

Inga Margrét Sigurjónsdóttir

Bókhald og innheimta
ingamargret@megna.is

Rakel Ragnarsdóttir

Bókhald og innheimta
rakel@megna.is

Ólafur Sigurðsson

Innkaupastjóri
olafur@megna.is

Söluskrifstofur

Söluskrifstofur

Dalvegur 16D, 2 hæð
201 Kópavogur

Lager

Mörkinni 4
108 Reykjavik

Litháen

J. Balčikoniostreet 9
LT-8314 Vilnius

Pólland

Ul. Świętojańska 43/23 (BaltiqPlaza)
Gdynia 81-391