PALLAEFNI

Thermory leggur áherslu á umhverfisvernd og getur pallaefni frá fyrirtækinu komið í stað harðviðar á palla. Notað er timbur sem meðhöndlað er í tölvustýrðum ofni og þar með dregið úr eftirspurn eftir sjaldgæfum harðviði.